5. júlí 2018

YAM SESSION 17. – 19. október

YAM SESSION er alþjóðlegur vettvangur fyrir fagfólk sem vinnur með miðlun tónlistar fyrir börn og ungmenni.
YAM SESSION fer fram í Santiago de Compostella 17. – 19. október.
Verkefnastjóri List fyrir alla veitir allar nánari upplýsingar

.