22. janúar 2016

List fyrir alla eignast logo

logo

List fyrir alla fékk Bjarney Hinriksdóttur grafískan hönnuð hjá baddýdesign til að hanna logo fyrir List fyrir alla.
En hvað segir Baddý (eins og hún er kölluð)  hvaða hugsun liggur að baki?

Baddý: Hugmyndin bakvið merki List fyrir alla er að sýna öll sex listformin
sem mekkanisma (mokkurskonar tannhjól) sem vinnur saman eins og ein
heild. Hvert www.male-viagra.com/ listform hefur sinn lit og saman mynda þau blóm, sem tákn
um vöxt, líf og fegurð.

Þetta er ekki flókið 🙂 Við þökkum Baddý fyrir frábæra samvinnu og hlökkum til áframhaldandi samstarfs. Baddý mun vera  List fyrir alla til halds og traust á meðan verkefnið rennur af stað.