13. nóvember 2024

Málæði: Viðtal í Mannlega þættinum á RÚV

Þær Harpa Rut Hilmarsdóttir, verkefnastjóri Málæðis, og Elfa Lilja Gísladóttir, sem stýrir List fyrir alla, komu og ræddum um Málæði í Mannlega þættinum á RÚV.
Þátturinn verður sýndur af tilefni Dags íslenskrar tungu á laugardaginn. Í þættinum fylgjumst við með og fáum að heyra tónlist sem landsþekkt tónlistarfólk flytur og unglingar í grunnskólum landsins sömdu, sem sagt bæði lög og texta við.

Málæði verður sýnt á laugardaginn 16.nóvember klukkan 19:45 á RÚV.

Viðtalið hefst á mínútu 00:23:25 og er hægt að hlusta á í spilaranum hér að neðan.

https://open.spotify.com/episode/7GU1Yvfz77FdOxskDZMXUp?si=bxLz-BTwTKK7A6cggAA0zA&t=1395&fbclid=IwZXh0bgNhZW0CMTAAAR3k7y6lsnYu8JPdL1SmrKtCRt3lLGl1y_pnIj0Jxc_IlKuG6okg-fN3nDs_aem_JRG4633DPmuX7ndR4Abd8g&nd=1&dlsi=7b1c8140b8b04259