21. október 2025

Öll börn með – ráðstefna um barnamenningu

Kæru kollegar í barnamenningu

Hér eru skilaboð til ykkar.  Endilega deilið upplýsingum og dagskrá Öll börn með! meðal ykkar hóps. 

Öll börn með! er að taka á sig skemmtilega mynd, frábærar viðtökur frá ykkur og við spennt að leggja lokahönd á dagskrána.  Dagurinn er hugsaður sem stefnumótandi fyrir barnamenningu í landinu en ekki síður sem notaleg samvera. 

Hér er skráningahlekkur og greiðsluupplýsingar, við verðum með kvittanahefti á staðnum fyrir þau sem þurfa meira en bankamillifærslu. 

https://forms.gle/5iVaXx74tPqNWjZn7

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest, fá að kafa í ykkar viskubrunn og njóta samveru á Akranesi þar sem verður tekið vel á móti okkur. 

Kær kveðja frá undirbúningshópnum
Elfa Lilja, Sigursteinn og Vigdís 

Hér er dagskráin: