2. mars 2017

Vísindasýning Villa táknmálstúlkuð

Vísindasýning Villa í Borgarleikhúsinu verður skuggatúlkuð á táknmáli þann 19.mars kl.13.00.
Skuggatúlkaðar leiksýningar henta jafnt heyrandi og heyrnarlausum áhorfendum og eru frábær upplifun og einstakt tækifæri fyrir alla fjölskylduna.
Allir í leikhús!