RIFF bíóbíllinn Kvikmyndir

RIFF bíóbíllinn

RIFF bíóbíllinn mun færa börnum á landsbyggðinni gæða kvikmyndir fyrir börn af ýmsum toga dagana 17. – 23. september.
Á dagskrá verður fjöldi stuttmynda fyrir börn frá fjögurra ára aldri. Sýningar fara fram ýmist í bíóbílnum eða í skóla staðarins eftir því sem hentar best.
Hlustaðu eftir bíóbílnum þegar hann kemur til þín og gríptu tækifærið til að sjá fræðandi og áhugaverðar kvikmyndir með skólafélögum og eða  fjölskyldunni.

 

 

 

 

 

Upplýsingar
Hvað

Bíósýningar fyrir börn og unglinga 4 ára og upp úr.

Hvenær

17. - 22. september 2020

Hvar

Um land allt

Hverjir

RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík

Aldurshópur

Allur aldur

Aðstaða og tækni