Vloggið Leiklist

Vloggið

Æsileg hugleiðing um vináttu, misgóðar forvarnir og myndbandsveituna YouTube, en þar ætla Konráð og Sirrý að flytja alheiminum mikilvæg skilaboð!
Þjóðleikhúsið býður leikhúsgestum framtíðarinnar á þetta verk sem er sérstaklega skrifað fyrir efstu bekki grunnskólans.

Frumsýning í samstarfi við Leikfélag Akureyrar; sýningar á leikferð um landið og í Þjóðleikhúsinu.

Höfundur verksins er Matthías Tryggvi Haraldsson en leikstjóri er Björn Ingi Hilmarsson.

Upplýsingar
Hvað

Vloggið

Hvenær

21. október

Hvar

Reykjanes koma í Þjóðleikshúsið

Hverjir

Þjóðleikshúsið

Aldurshópur

10. bekkur

Aðstaða og tækni