Lalli & Töframaðurinn Leik- og töfrasýning

Lalli & Töframaðurinn

Leiksýningin Lalli & Töframaðurinn hleypir áhorfendum á bakvið tjöldin við uppsetningu töfrasýningar og veitir þeim einstaka innsýn í töfrandi heim leikhússins með öllum þeim óvæntu uppákomum og leikhústöfrum sem eiga sér stað í því ferli.

Skemmtileg, skapandi og fyndin leik-töfrasýning fyrir börn jafnt sem lengra komna.

Lengd: 30 min

Sýnendur: Lárus Blöndal og Fjölnir Gíslason

Leikstjórn: Ari Freyr Ísfeld

Heimasíða Lalla töframanns: www.toframadur.is

Upplýsingar
Hvað

Leiksýning / töfrasýning

Hvenær

Haust 2022

Hvar

Hafnarfjörður

Hverjir

Lárus Blöndal
Fjölnir Gíslason

Aldurshópur

1. - 10.bekkur

Aðstaða og tækni

Hægt að sýna hvar sem er. Uppsetning einföld og í algeru lágmarki