24. apríl 2025

BIG BANG: Viðtal á Vísi

Elfa Lilja Gísladóttir, sem stýrir List fyrir alla, ræddum um BIG BANG á Vísi.
Evrópska tónlistarhátíðin Big Bang fer fram í Hörpu í dag, sumardaginn fyrsta. Hátíðin hefst klukkan 11 og stendur til 16. Markmið hátíðarinnar er að auka aðgengi barna að tónlist og því er frítt á alla viðburði. Tólf börn, sérstakir erindrekar, hafa farið í þjálfun hjá Ingibjörgu Fríðu sjónvarpskonu og munu taka á móti gestum í Hörpu og leiða þau um svæðið.

Hægt er að lesa viðtalið við Elfu Lilju hér.