Umsókn

English below

Fyrir hverja?
Starfandi listamenn, stofnanir og aðra þá er sinna barnamenningu á einhvern hátt.

Til hvers?
Hlutverk List fyrir alla er að styðja við verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn. Til barnamenningar teljast vekefni á sviði lista og menningar sem unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku barna.

Markmið er að jafna aðgengi grunnskólabarna að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag.

Leitast er við að gera allar listgreinar sýnilegar innan verkefnisins eins og kostur er. Listverkefnin skulu í öllum tilfellum vera unnir af fagfólki og bestu mögulegu gæðum.

Umsóknarfrestur
Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2024 – 2025 er 17. mars 2024.

Hverjir geta sótt um?
Starfandi listamenn, stofnanir og aðrir lögaðilar er sinna barnamenningu á einhvern hátt geta sótt um.

Skilyrði úthlutunar
Umsóknum skal skilað inn rafrænt hér á þessari síðu. Þegar verkefni lýkur ber umsækjanda að skila inn greinagerð um hvernig til tókst, hvað gekk vel og hvað má betur fara.

Mat á umsóknum
Valnefnd metur umsóknir og gildi þeirra með hliðsjón af því hvernig þær falla að markmiðum verkefnisins List fyrir alla. Listviburðir og verkefni skulu í öllum tilvikum vera unnin af fagfólki og metnaði. Við mat á umsóknum er valnefnd heimilt að leita umsagnar, gerist þess þörf.

Ákvörðun um úthlutun mun liggja fyrir í maí ár hvert.
Nánari upplýsingar um greiðslur og fyrirkomulag má fá hjá verkefnastjóra List fyrir alla,
info@listfyriralla.is

Umsókn

Applications

For whom?
Professional artists, organisations and those dealing with children’s culture in one way or another.

What for?
The role of List fyrir alla is to support children’s cultural projects that are aimed at the elementary school age. Children’s cultural projects include art and cultural projects made for children and/or with the participation of children.

The aim is to allow for all art disciplines to be visible, as much as possible. All art projects should under all circumstances be created by professionals and be of the highest possible standards.

Application deadline
The application deadline is 17 th of March 2024 for the following school year (which runs from the following August 2024 to May 2025).

Who can apply?
Professional artists

The selection criteria
Applications are made through an application form on our website. Once the project is finished, the applicant(s) must hand in a written report on how the project went, what was successful and what can be improved.

The selection committee goes through all applications and values them on how well they fit within the aims and objectives of List fyrir alla. All art events and projects shall be created and performed by professionals and with ambition. When evaluating applications, the committee may ask for references, if necessary.

The decision on selected art projects are made by May each year.

For further information on payments and procedures please contact the project manager of Art for all, info@listfyriralla.is

Applications