Málæði verður sýndur á RÚV á laugardagskvöld kl. 19:45 à tilefni af Degi Ãslenskrar tungu. Fyrr à vetur bauð List fyrir alla unglingum à grunnskólum landsins að semja lög og texta à samstarfi við Ãslenskt listafólk. 
Afraksturinn verður opinberaður à þættinum þar sem þau Bubbi Morthens, GDRN, Emmsjé Gauti og VigdÃs Hafliðadóttir koma fram. 
