Það hefur verið gaman að fylgjast með krökkum í 7. – 10. bekk horfa á Hreindísi Ylvu Garðardóttur Hólm flytja Skuggamynd stúlku hér á Austulandi. Sýningin vekur krakka til umhugsunar um einelti og eftir hverja sýningu eiga sérstaðar afar áhugaverðar umræður. List fyrir alla þakkar fyrir frábærar móttökur.
Skuggamynd stúlku segir frá 15 ára Brynju sem er vitni af einelti til margra ára.
Það er Agnes Wild sem leikstýrði verkinu og er tæknimaður.
Svona lítur hefðbundin ferðadagskrá út.
Þriðjudagur 20. febrúar Nesskóli – Eskifjarðarskóli
Kl. 8.40 Nesskóli
Kl. 12.30 Eskifjarðarskóli
Miðvikudagur 21. febrúar Grunnskóli Reyðarfjarðar – Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar
Kl. 8.45 Grunnskóli Reyðarfjarðar
Kl. 12.30 Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar
Fimmtudagur 22. febrúar Sláturhúsið-Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs
Kl. 9.15 Egilsstaðaskóli ca. 70 nemendur
Kl. 11.00 Egilsstaðaskóli ca. 55 nemendur Seyðisfjarðarskóli ca 25 nemendur
Kl. 13.00 Fellaskóli 37 nemendur – Brúarásskóli 17 nemendur
Hér má finna nánari upplýsingar um Skuggamynd stúlku
https://listfyriralla.is/event/skuggaynd-af-stulku/