Eva og Blær fóru með verkefnið sitt Svakalegar sögur í 38 skóla á Reykjanesi, Reykjavík, Suðurlandi og Austurlandi þar sem þær hittu um 3000 nemendur á vegum List fyrir alla.
Svakalegar sögur er kynning og smiðja fyrir krakka um hvernig allir geta fengið hugmyndir og búið til sögur – og hvers vegna það er svakalega mikilvægt að æfa ímyndunaraflið. Hér skyggnumst við inn í ferðalagið þeirra um landið.
Takk elsku Eva og Blær!