Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir à YAMawards 2018.
YAM stendur fyrir The Young Audiences Music sem ætlað er að miðla tónlistarviðburðum til barna og ungmenna um allan heim.
YAMawards kallar eftir tónlistartengdum listverkefnum fyrir unga áhorfendur, (0 – 18 ára)
Umsækjendur geta verið frá öllum heimshornum, frá einum sólista upp à hljómsveit. Allir tónlistarstÃlar eiga erindi og áherslan er alltaf á miðlun tónlistar, vandaðan tónlistarflutning fluttan af fagfólki og að höfðað sé til aldurs barnanna.