YAMawards (Young Audiences Music Awards) heiðra nýsköpun og fagmennsku á sviði tónlistarviðburða fyrir börn og ungmenni.
Núna er opið að senda inn tónlistarviburði í 5 spennandi flokkum:
Tónlistarviðburðir eru metin af faglegri alþjóðlegri dómnefnd sem byggir ákvörðun sína á gæðum tónlistar, gæðum flutnings, mikilvægi/nauðsyn dagskránnar, tengslum við áhorfendur og alþjóðlegum möguleikum hennar.
Umsóknir eru opnar til 15. apríl og hægt er að sækja um með því að smella hér
YAMawards eru á vegum JM International www.jmi.net,
sem eru stærstu samtök á heimsvísu þegar kemur að tónlistarstarfi með ungu fólki. JMI leitast við að veita öllum börnum og ungmennum aðgengi að tónlist og að það séu þeirra grundvallarmannréttindi.
JMI starfar nú í yfir 60 löndum; veita yfir 40.000 tónlistarstörf og ná til um 8 milljóna ungmenna og barna um heim allan.
YAMawards leitast við að styðja við nýjar leiðir sem hvetja og vekja áhuga ungs fólks, færa þau nær tónlistinni.
Allar nánari upplýsingar má finna á www.yamawards.org og hægt er að hafa samband við Elfu Lilju hjá List fyrir alla fyrir nánari upplýsingar.