13. október 2023

Barnakvikmyndahátíð

Í tilefni af tíu ára afmæli hátíðarinnar bjóðum við tíu kvikmyndir – níu talsettar og ein með íslenskum texta, til allra grunnskóla á landsbyggðinni.

Í fyrsta sinn í ár, í samstarfi við Bíó Paradís og Kvikmyndamiðstöð Íslands verða allar myndirnar tíu sem í boði eru- einnig í boði rafrænt á Heimabíó Paradís fyrir alla grunnskóla á landsbyggðinni.  Kvikmyndunum fylgir rafrænt kennsluefni eftir kvikmyndafræðinginn Oddnýju Sen sem séð hefur um kvikmyndafræðslu í Bíó Paradís um árabil.
 Sjá nánar á vef List fyrir Alla hér: