28. nóvember 2023

Felix Bergsson ræðir List fyrir alla

Felix Bergsson var í einlægu viðtali í hlaðvarpinu Einkalífið sem kom út þann 2. nóvember á helstu hlaðvarpsveitum.
Felix kemur inn á List fyrir alla og verkefnið hans og Gunnars Helgasonar, Ein stór fjölskylda sem ferðaðist í 14 grunnskóla í kringum Eyjaförðinn og fluttu það fyrir börn í 1. – 10 bekk.
Samtals hlýddu 1.878 nemendur á listverkefnið.

Felix byrjar að ræða verkefnið á mínútu 13:29 og hægt er að hlusta hér að neðan.