Upplýsingar um menningarhús og söfn sem bjóða upp á listir og menningu fyrir og með börnum.

Menningarhús og söfn

Um land allt fer fram öflugt starf á ýmsum sviðum menningar og lista.

Oftast er það ríkið eða sveitafélögin sem bera ábyrgð.

Á seinni árum hefur það orðið algengara að skýra enn frekar hlutverk þessara stofnana gangvart börnum og ungmennum. Margar stofnanir búa nú yfir fræðsluáætlunum og menningarstefnum og enn aðrir skýra hlutverk barnamenningar með því að ráða í verkefnastjórastöðu barnamenningar.

List fyrir alla fagnar þessari þróun og leitar eftir fjölbreyttu og skapandi samstarfi.

Hér má finna heimasíður og upplýsingar um menningarstofnanir sem bjóða upp á verkefni fyrir og með börnum:

Amtsbókasafnið á Akureyri
https://www.akureyri.is/amtsbokasafn/thjonusta

Borgarbókasafn Reykjavíkur – menningarhús
http://www.borgarbokasafn.is
https://borgarbokasafn.is/starfid-a-safninu/born

Fiktvarpið: https://borgarbokasafn.is/starfid-a-safninu/born/tilraunaverkstaedid-fiktvarpid

Borgarsögusafn Reykjavíkur
https://borgarsogusafn.is/
http://borgarsogusafn.is/is/borgarsogusafn-reykjavikur/safnfraedsla

Fuglasafn Sigurgeirs
http://www.fuglasafn.is/

Harpa
https://www.harpa.is/
http://harpa.is/dagskra/upptakturinn

Hvalasafnið á Húsavík
https://www.hvalasafn.is/
https://www.hvalasafn.is/hvalaskolinn/

Iðnaðarsafnið
http://www.idnadarsafnid.is/

Íslenski dansflokkurinn
id.is

Íslenska Óperan
opera.is

KrakkaRÚV
http://krakkaruv.is/

Listasafn Íslands
https://www.listasafn.is/
http://www.listasafn.is/fraedsla/

Listasafn Reykjavíkur
https://listasafnreykjavikur.is/
https://listasafnreykjavikur.is/fraedsla/safnfraedsla

Listasafnið á Akureyri
http://www.listak.is/is/
http://www.listak.is/is/fraedasla-og-fyrirlestrar/safnfraedsla

Ljósmyndasafn Reykjavíkur
https://borgarsogusafn.is/ljosmyndasafn-reykjavikur

Menningarfélag Akureyrar
http://www.mak.is

Miðstöð íslenskra bókmennta
www.islit.is

Minjasafnið á Akureyri
https://www.minjasafnid.is/is/minjasafnid

Norræna húsið
www.nordice.is

Reykjavíkurborg
https://barnamenningarhatid.is

Rithöfundasamband Íslands
https://rsi.is/hofundamidstod/skald-i-skolum/

Safnahúsið
http://www.safnahusid.is/
http://www.safnahusid.is/fraedsla/

Safnahús Borgarfjarðar, Borgarnesi
www.safnahus.is
https://safnahus.is/born-og-ungmenni/

Safnahúsið á Húsavík
http://www.husmus.is/

Safnasafnið
https://www.safnasafnid.is

Samgönguminjasafnið Ystafelli
https://www.facebook.com/ystafellautomuseum/

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga / SASS
https://www.sass.is/sofn-og-syningar-a-sudurlandi/

Sinfóníuhljómsveit Íslands
http://www.sinfonia.is/fraedslustarf/

Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands
https://www.mak.is/is/sinfoniuhljomsveit-nordurlands/sinfonianord

Skaftfell- myndlistarmiðstöð Austurlands
Heimasíða: skaftfell.is
Fræðsla fyrir börn og ungmenni: https://skaftfell.is/fraedhsla/

Skaftfell er myndlistarmiðstöð Austurlands. Miðstöðin var formlega stofnuð árið 1998 og er staðsett í húsinu Skaftfell á Seyðisfirði. Starfsemin er tileinkuð miðlun, viðgangi og framþróun myndlistar á Austurlandi. Þeim skyldum er framfylgt með sýningarhaldi, rekstri gestavinnustofa og fræðslustarfi.

Skaftfell hóf árið 2007 markvisst fræðslustarf sniðið að þörfum grunnskólanna á Austurlandi. Skaftfell hefur boðið upp á fjölda verkefna sem fjalla um myndlist og sköpun með einum eða öðrum hætti og eru til þess fallin að auðga listgreinakennslu í fjórðungnum.

Smámunasafn Sverris Hermannssonar
https://www.esveit.is/is/mannlif/menning-og-listir/smamunasafnidTjarnarbíó

tjarnarbio.is

Þjóðleikhúsið
https://www.leikhusid.is/
http://www.leikhusid.is/bak-vid-tjoldin/barnastarf

Þjóðminjasafnið
https://www.thjodminjasafn.is/
Skólahópar: http://www.thjodminjasafn.is/fyrir-gesti/skolahopar/leidsogn-um-syningar/
Fræðsluefni: https://www.thjodminjasafn.is/starfsemi-safnsins/um-stofnunina/utgafa/fraedslu-og-kynningarefni/born-a-safni

 

 

Hugmyndahornið

Lumar þú á skemmtilegri hugmynd sem þú ert til í að miðla þannig að fleiri geti notið?

Í Listveitunni er pláss fyrir skemmtileg verkefni sem hafa orðið til, stundum í tengslum við heimsóknir listamanna, við undirbúning eða í kjölfarið á heimsóknum.

Við vitum að það er margt spennandi sem gerist í skólastarfi og oft kveikir ein hugmynd nýja.
Í Listveitunni er pláss fyrir umræður, myndir, viðburði, afrakstur og margt margt fleira.

Komdu og vertu með, leggðu inn og taktu út. Sendu okkur hugmynd á netfangið info@listfyriralla.is