30. janúar 2024

Yam awards auglýsir eftir umsóknum fyrir tónlistaratriði í Noregi

YAMawards (Young Audiences Music Awards) heiðra nýsköpun og fagmennsku á sviði tónlistarviðburða fyrir unga áhorfendur.
Leitað er eftir tónlistarviburðum frá öllum heimshornum; ólíkum tónlistarstílum, einleikurum, dúettum, tríóum…litlum og stórum hópum allt að fullskipuðum hljómsveitum.
YAMawards leitast við að styðja við nýjar leiðir sem hvetja og vekja áhuga ungs fólks og færa þau nær tónlist.
JMI starfar nú í yfir 60 löndum; veita yfir 40.000 tónlistarstörf og ná til um 8 milljóna ungmenna og barna um heim allan.
https://www.yamsession.org/

JM International er að leita að tónlistaratriði fyrir unga áhorfendur (0-18 ára) til að sýna á komandi YAMsession í Bodø, Noregi sem fer fram dagana 18 – 21. september 2024.
Sem árleg alþjóðleg tónlistarhátíð ungra áhorfenda sameinar YAMsession skapandi fagfólk svo sem framleiðendur, skipuleggjendur og tónlistarfólk og hefur á undanförnum fimm árum haslað sér völl um alla Evrópu og víðar við bókanir á tónlistarviðburðum fyrir unga áheyrendur.

Tónlistarviðburðuinn má innihalda að hámarki 5 listamenn/flytjendur og verða að vera hægt að aðlagast að tónleikaferðum bæði í skólum og á mismunandi vettvöngum.

Ef þú ert tónlistarviðburð sem þig langar að senda inn, smelltu þá hér til að sækja um.

Hér eru nokkrar umsagnir frá tónlistarfólki sem hefur tekið þátt í YAM:

Since I’ve been in contact with YAM, I’ve met so many interesting people. It opened a completely new field of performances for me and has given me a lot of work opportunities. This experience is very inspiring and opens new views on the field of music.”
Gabor Vosteen (The Fluteman)

Being part of the YAMsession was a great experience! We got a lot of concert requests on that account – more than we can actually play, so that was really positive. I can highly recommend a trip to wherever the YAMsession is taking place! It’s a great event and a great show window for young audience musicians.”
Rune Thorsteinsson from Body Rhythm Factory (Denmark)