Árstíðir Tónlist

Árstíðir

Árstíðir

Ísfirsku bræðurnir sem skipa tónlistartríó munu leiða nemendur grunnskóla í gegnum ævintýralega ferð um þekktasta þætti sígildu tónlistar og sýna þeim hvernig tónlistin getur túlkað hljóð nátturunnar semumlykur þau allstaðar í kring.
Þrumur, regn, vindur og hundagelt eru meðal annars hljóð sem leynast í einu af vinsælustu tónlistarverkum sem hefur verið samið, Árstíðum Vivaldis. Yngstu börnin munu fá það skemmtilega verkefni að teikna það sem þau heyra og láta því reyna á ímyndunaraflið.
Hveru hratt er hægt að spila á hljóðfæri, hvernig kemur maður fram á sviði, hvernig á að haga sér á tónleikum og hvað hefur píanóið marga strengi…

… Svör við þessum spurningum sem og fleiri spurningum munu nemendur finna á tónleikunum.

Upplýsingar
Hvað

Árstíðir

Hvenær

Vor 2024

Hvar

Vestfirðir

Hverjir

Maksymilian Haraldur Frach
Mikolaj Ólafur Frach
Nikodem Júlíus Frach

Aldurshópur

1. - 10. bekkur

Aðstaða og tækni

Píanó