Handritin til barnanna Bókmenntir

Handritin til barnanna

Handritin til barnanna er miðlunarverkefni sem þróað hefur verið á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Tilefnið er að 21. apríl 2021 verður liðin hálf öld frá því að fyrstu handritin komu heim frá Danmörku eftir áratugalangar samningaviðræður þjóðanna.

Verkefnið er miðað við miðstig grunnskóla og markmið þess er að hvetja börn til sköpunar og koma hugmyndum sínum á framfæri við umheiminn.

Nánari upplýsingar og mymdband má finna hér.
Heimasíða: https://hirslan.arnastofnun.is/handritin-til-barnanna

Upplýsingar
Hvað

Handritin heim

Hvenær

Haust 2020 - vor 2021

Hvar

Um

Hverjir

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Aldurshópur

5.- 7. bekkur

Aðstaða og tækni