List fyrir alla og Bubbi Morthens taka höndum saman og bjóða unglingum à grunnskólum landsins til þátttöku à nýju Ãslenskuverkefni. Málæði er ætlað að hvetja ungt fólk til að tjá sig á Ãslensku à tali og tónum. Skilaboðin eru þau að tungumálið tilheyri okkur öllum – það megi leika sér með það. Þátttakendum gefst möguleiki á að vinna með þekktu Ãslensku listafólki að tónlistar- og textasköpun. Afraksturinn verður opinberaður á RÚV à viku Ãslenskunnar 11. – 16. nóvember 2024.
Bubbi hefur samið glænýtt lag og skorar á unglinga að semja texta. Textinn á að fjalla um Sumarið ‘24 en Bubbi samdi sem unglingur lagið Sumarið ‘68. Nýja lagið hefur verið gefið út á myndbandi sem Bubbi trallar inn á en kennarar og unglingar eru hvattir til að senda inn skrifleg svör á vefsÃðu verkefnisins. Fullbúið lag með nýjum texta frá unglingum landsins verður gefið út à viku Ãslenskunnar 11. – 16. nóvember.
Önnur leið til þátttöku felst à að unglingar semji lag og texta og höfundar valinna laga fá að vinna með listafólki að þvà að útsetja þau. GDRN og Emmsje Gauta taka þátt à þessum hluta. Valnefnd sem stýrt verður af Bubba mun velja þrjú lög til að frekari vinnslu.Â
Þriðji hluti verkefnisins fer fram á samfélagsmiðlum Málæðis. Hinir ungu leikarar Katla Þóru- Njálsdóttir og Mikael Emil Kaaber halda utan um gleðskap á samfélagsmiðlum. Þar munu þau bjóða upp á leiki, leikþætti, áskoranir, og leita að orðum yfir fyrirbæri sem unglingum finnst erfitt að orða á Ãslensku.
Allar nánari upplýsingar má finna á heimasÃðu List fyrir alla https://veita.listfyriralla.is/malaedi/
Tónlist
Haust 2024
Allt landið
Bubbi Morthens og fleira tónlistarfólk
8. - 10. bekkur