Listalest LHÍ Listir

Listalest LHÍ

Í listkennsludeild er saman kominn hópur fólks úr öllum listgreinum sem hefur það að takmarki að fræðast um og tileinka sér nýjar aðferðir við listkennslu með sem víðtækustum samfélagslegum og hugmyndafræðilegum skírskotunum. Í samstarfi við listgreinakennara skólanna verður búin til spennandi dagskrá fyrir unglinga þar sem áhersla er lögð á samruna listgreina.

Verkefnið kemur til með að mótast og þróast í samstarfi Listaháskólans við listgreinakennara og öfluga skemmtilega nemendur.

Upplýsingar
Hvað

Listalest LHÍ

Hvenær

2017-2018

Hvar

Suðurland

Hverjir

Listkennsludeild LHÍ
Listgreinakennarar

Aldurshópur

Unglingar

Aðstaða og tækni

Vinnustofur.

d