Pétur og úlfurinn Tónlist

Pétur og úlfurinn

Í Salnum verða tólf sýningar af verki rússneska tónskáldsins Prokofievs, Pétri og úlfinum. Tilgangur verksins er að kynna ungum áhorfendum klassíska tónlist og ólík hljóðfæri en það er Bernd Ogrodnik sem ljær verkinu líf með handunnum trébrúðum sínum. Sýningin var frumsýnd árið 2006 og hefur farið sigurför um landið. Sýningin er ekki aðeins tækifæri fyrir börn að kynnast töfrum klassískrar tónlistar á skemmtilegan hátt heldur einnig að eiga góða samverustund í Salnum í Kópavogi.

Upplýsingar
Hvað

Pétur og úlfurinn

Hvenær

17 . 21. október

Hvar

Salurinn í Kópavogi.

Hverjir

Bernd Ogrodnik

Aldurshópur

1. - 3. bekkur

Aðstaða og tækni