Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki og vináttu
Örvar er örn sem er svo skelfilega óheppinn að vera lofthræddur.
Hann þráir heitt að geta flogið óhræddur um loftin blá og með hjálp vinar síns músarrindilsins reynir hann að yfirvinna óttann.
Þjóðleikhúsið frumsýnir sýninguna í Vestmannaeyjum þann 6.október og fer að henni lokinni í hringferð um landið og býður börnum á sýninguna þeim að kostnaðarlausu.
Nánari upplýsingar veitir Þórhallur Sigurðsson thorhallur@leikhusid.is
Lofthræddi örninn Örvar
Október og nóvember
Hringferð um landið
Þjóðleikhúsið
5 ára og 1. bekkur