Fimm mínútur aftur og aftur eru einstakir tónleikar leiknir af slaverksleikurunum/
Tónleikarnir Fimm mínútur aftur og aftur eru fluttir af Pinquins sem er slaverkstríó frá Oslo og samanstendur af Sigrun Rogstad Gomnæs, Jennifer Torrence og Ane Marthe Sørlien Holen. Tónleikana unnu þær í samstarfi við tónskáldin Lise Herland (NO), Laurence Crane (UK), Ingar Zach (NO), Yiran Zhao (CN/DE), Marcela Lucatelli (BR/DK) og Martin Torvik Langerød (NO).
Kanna, ögra, víkka, rannsaka, vinna saman, breyta, legga að mörkum, breyta til betri vegar, kannksi? Vonandi?
Hér má finna stutt vídeó frá Pinquins.
Pinquin
10. - 11. okt 2022
Kópavogur
Jennifer Torrence
Sigrun Rogstad Gomnæs
Ane Marthe Sørlien Holen
9 ára +
Salurinn, Kópavogi.