Trúðavaktin Leiklist

Trúðavaktin

Trúðavaktin, íslensku sjúkrahústrúðarnir, eru fyrstir sinnar tegundar á Íslandi. Vaktina skipa níu fagmenntaðir leikarar sem hafa hlotið sérstaka þjálfun í starfi sjúkrahústrúða.

Trúðarnir heimsækja öll börn frá 0-18 ára á barnaspítala Hringsins, alla fimmtudaga, allt árið um kring, tveir trúðar í senn. 

Hlutverk Trúðavaktarinnar er að skapa stuttar gleðistundir í erfiðum aðstæðum.

Upplýsingar
Hvað

Trúðar

Hvenær

Fimmtudagar

Hvar

Barnaspítali Hringsins

Hverjir

Trúðavaktin: íslensku sjúkrahústrúðarnir

Aldurshópur

Allur aldur

Aðstaða og tækni

Barnaspítali Hringsins