Ástarfuglinn & feludýrið Tónlist

Ástarfuglinn & feludýrið

Ástarfuglinn og Feludýrið eru sköpunarverk hönnunarteymisins ÞYKJÓ, sem sérhæfir sig í textíl-, leikfanga- og upplifunarhönnun fyrir börn. Ástarfuglinn stendur fyrir tjáningu og gleði og Feludýrið er tákn fyrir það þegar við þurfum að draga okkur í skel, fá næði og horfa inn á við.

Nánari upplýsingar um Ástarfuglinn og feludýrið mun birtast síðar.

Upplýsingar
Hvað

Tónleikar

Hvenær

Vor 2022

Hvar

Salurinn í Kópavogi

Hverjir

Þykjó
Melkorka Ólafsdóttir
Katie Buckley

Aldurshópur

1.-2. bekkur

Aðstaða og tækni

Salurinn í Kópavogi