THE FLUTEMAN SHOW eru tónleikar með gamansömu ívafi, samdir og fluttir af ungverjanum Gabor Vosteen sem býr og starfar í Berlín.
Í þessum einleik sameinar grínistinn og flautuleikarinn Gabor Vosteen tónlist, ljóðlist og gamanleik. Gabor hefur er kallaður “the Fluteman” eða “flautumaðurinn” þar sem kennileiti hans er eintakur flutningur á margar blokkflautur samtímis.
“The Fluteman Show” veitir okkur sýn Gabors við að bjarga heiminum með því að nýta sér ótrúlega hliðar blokkflautunnar sem hvorki hafa sést né heyrst áður. Með fjöldan allan af plast-flautum, rokkandi rafmagnsflautu, einu hlébarða-bassa flautuna í heiminum og óteljandi brögðum og brellum nær hann markmiðum sínum; Bach, Paganini, pop-tónlist, eigin tónsmíðar og ótrúlegur grínleikur sameinast í áður óheyrðum heimi hans Gabor Vosteen, meistara flautanna.
Hugmynd og útfærsla: Gabor Vosteen
Leikstjórn: Ines Hu
Grínleiks ráðgjafi: Florian Butsch
Tónlistar útsetningar; Simon Steger
Leikmunir: Anke Gaenz
Lengd: 45 mínútur
The Fluteman Show
8. apríl kl. 9:00, 10:30 og 12:30 í Salnum Kópavogi og 9.apríl í Hörpu
Salurinn Kópavogi og Harpa (Eldborg)
Gabor Vosteen
4.- 7. bekkur